RAVE BALL

6 02 2015

Dagatal Óðals í febrúar

6 02 2015

10562635_870696036300068_2775908930949608425_o

Minute to win it keppni

8 01 2015

Nú er starfið  að hefjast aftur í Óðali

Minute to win it keppni er næsta föstudag fyrir nemendur í 8 – 10 bekk, 

Jólaútvarp Óðals

9 12 2013

Jólastuttmyndakeppni Heimshorns Productions

15 11 2013

 Heimshorn Productions er búið að starta jólastuttmyndakeppni. Frestur til að skila inn stuttmyndum rennur út 9. desember.  Þema keppninar er jól og veitt verða verðlaun fyrir bestu stuttmyndina, fyndnustu stuttmyndina, og jólalegustu stuttmyndina.  Þær verða svo sýndar á YouTube stöð Heimshorn Productions sem verður partur af Jóladagatali Heimshorns.  Nánar er hægt að kynna sér keppnina á vefsíðu jólastuttmyndarkeppninar.   Nú er bara i að taka þátt og senda inn stuttmyndir.

Halloween 2013

3 11 2013

1402189_661538197215854_2038360046_oHalloween var í Óðali miðvikudaginn 30. október. Boðið var upp á rauðan halloween drykk.  Nemendur mættu í  skrautlegum búningum og skemmtu sér vel fram eftir kvöldi.

Ný stjórn næsta skólaár

22 05 2013

Ný stjórn hefur verið kosin fyrir næsta skólaár.

Hún er svona:

Stjórn 2013 - 2014

Efri röð: Sigurður, Eva, Klara, Hlín og Hlynur
Neðri röð: Haukur og Viðar

Formaður: Klara Kristinsdóttir
Gjaldkeri: Hlín Halldórsdóttir
Ritari Sigurður Heiðar Guðjónsson
Meðstjórnandi: Eva Huld Hafþórsdóttir
Meðstjórnandi: Hlynur Halldórsson
Ráðgjafi stjórnar: Haukur Smári Ólafsson
Tæknistjóri: Viðar Örn Valdimarsson